top of page

Sérhæfum

okkur í gæða

matarstellum

 

Vöruflokkar

Postulíns matarstell

Classic Gold

Classic Platinum

Það sem gerir þessa línu einstaklega sparilega er vegleg 5mm 24 karata gull eða platínu rönd sem er með upphleyptu munstri og gefur línunni sérstakt yfirbragð og mikla fágun. 

Organic Gold

Flæðandi og óreglulegar útlínur gefa Organic Gold matarstellinu einstakt útlit sem tekið er eftir.  24K gull rönd er einnig látin "renna" örlítið niður sem enn frekar dregur fram þetta fallega lífræna útlit.

 

Bridal Gold

Bridal Platinum

 

Bridal hefur verið vinsælasta postulínsstellið hjá okkur frá því það kom, og fæst með bæði gull og platínu rönd.  Sérlega rómantísk lína sem í látleysi sínu höfðar til flestra. Er með grannri platínu eða gull rönd, auk þess er hvítur blúndubekkur undir röndinni sem gefur því þetta fallega og klassíska yfirbragð. 

Elegance

Elegance postulínsstellið kom fyrst út 2010 og er í stöðugri sókn. Elegance er sérlega stílhreint og fágað. Er með 5mm platínu rönd.

elegance_edited_edited_edited.jpg

Aurora Gold

Aurora Platinum

Aurora stellið er ólíkt öðrum matarstellum þar sem það er hálf-ferkantað með bogadregnum og mjúkum línum. Er með grannri platinu eða gull rönd.

Kertasjakar

Kristals og gler kertavasar í bæði klassískum og bráðhressum litum.

kertastjakar-5_edited.jpg
1.jpg
Kynning

Platinum

Heitir einfaldlega Platinum enda með sérlega veglegri platínu rönd og fágað yfirbragð.  Eitt af fáum stellum sem bjóða uppá undirdisk.  

KO7A3003.jpg

Eclipse Black Platinum

Eclipse Black Gold

Með svartri rönd og síðan platínu eða gull rönd.  Passa vel hjá þeim sem eru í svörtu og hvítu línunni. 

brudhjon.jpg

Brúðhjón

Gerum meira fyrir brúðhjón.

bottom of page