Elegance
Elegance postulínsstellið hefur verið í sölu í BORÐ FYRIR TVO síðan 2010 og er í stöðugri sókn. Elegance, er eins og nafnið gefur til kynna, sérlega stílhreint og fágað. Er með 5mm platínu rönd og má fara í uppþvottavél.
Skilgreina
Tilboð

Elegance matarstell fyrir 12
Elegance matarstell fyrir 12
var áður
kr 127,900
spara 15%
kr 108,715