top of page

Við rekum bæði Borð Fyrir Tvo og BOHO sem bjóða báðar uppá einstakar, en ólíkar, vörur fyrir heimilið.  Borð Fyrir Tvo hefur sérhæft sig í matarstellum í meira en 30 ár og hefur líklega selt matarstell inná fleiri heimili en nokkuð annað fyrirtæki á Íslandi.

Þó svo að þessar verslanir beri ólík nöfn þá þjónustum við alla viðskiptavini.

Þannig að ef þú vilt skoða, skipta, skila eða sækja vörur tengdar Borð Fyrir Tvo þá komdu einfaldlega við í BOHO, Grandagarði 33 (beint á móti Kaffivagninum).

bottom of page