Table Centerpiece

Brúðhjón

Inneign

Öll brúðhjón fá inneign sem nemur 10% af upphæð seldra vara af gjafalista.  Hér fyrir neðan eru upplýsingar um hvernig á að búa til gjafalista.

Gjafalisti

Það er mjög einfalt að búa til gjafalista á bordfyrirtvo.is. Þú gerir í raun það sama og þú gerir þegar þú verslar, nema í staðinn fyrir að nota þitt netfang í uppgjörinu þá notar þú annað "netfang".  Þegar þú ert búin að setja vörur í körfu og slá inn réttar upplýsingar þá heldur þú áfram í kaupferlinu en stoppar þegar kemur að því að greiða.  Við fáum þá sendann gjafalistann þinn og munum aðstoða þína gesti.  Hér eru öll skrefin:

1. Finna vörur

 • Finndu þær vörur sem þú hefur áhuga á og settu í körfu eins og þú værir að kaupa.

2. Opna körfu 

 • Eftir að þú hefur sett síðustu vöruna í körfuna, þá ýttu á Fara í uppgjör hnappinn og þá opnast karfan þín.

 • Undir textanum "Ganga frá pöntun" smelltu í innsláttar reitinn Þitt netfang og fylgdu neðangreindum reglum.

3. Skýra gjafalistann

 • Veldu eitthvað nafn eða notaðu kennitölu.  Notaðu einungis enska stafi. 
  - Dæmi:
   ElinRognvaldur
   

 • Bættu síðan gjafalisti fyrir aftan nafnið. 
  - Dæmi: ElinRognvaldurGjafalisti
   

 • Og að lokum bættu við @bordfyrirtvo.is, en þá fáum við gjafalistann þinn beint í innboxið okkar.
  - Dæmi:
  ElinRognvaldurBrudkaup@bordfyrirtvo.is

4. Senda gjafalistann

 • Veldu Senda og settu þínar upplýsingar inn.

 • Smelltu á Áfram og veldu Gjafalisti sem afhendingarmáta.

 • Smelltu á Áfram og veldu Gjafalisti sem greiðslumáta.

 • Smelltu á Staðfesta og þú ert búinn.

Láta gesti vita

 • Það eina sem þínir gestir þurfa núna að vita er nafnið á gjafalistanum og svo símanúmerið okkar (568-2221).
  - Dæmi:
  ElinRognvaldur

 • Gestir hringja svo bara til okkar og við afgreiðum gjafir beint af listanum.  Einfalt og þægilegt.