top of page

Heim / Matarstell 

Matarstell

Bjóðum uppá mikið úrval af matarstellum, bæði glerfínum sparistellum og sjarmerandi hversdagsstellum. 

aurora gold.jpg

Aurora Gold

Aurora kom nýtt inn árið 2006 og hefur verið eitt af vinsælli matarstellunum okkar.

Er ólíkt öðrum stellum þar sem það er hálf-ferkantað með bogadregnum og mjúkum línum. Þetta fallega postulínsstell er með grannri gull rönd og má fara í uppþvottavél.

Bæði til sem matarstell og kaffistell.

aurora platinum2.jpg

Aurora Platinum

Aurora hefur verið ein af vinsælli línum BORÐ FYRIR TVO.

 

Aurora stellið er ólíkt öðrum matarstellum þar sem það er hálf-ferkantað með bogadregnum og mjúkum línum.

 

þetta fallega postulínsstell er með grannri platinu rönd og má fara í uppþvottavél.

Fæst einnig með gull rönd.

stell gray background bridal gold.jpg

Bridal Gold

Bridal Gold er afar vinsælt postulíns matarstell.

 

Bridal er rómantísk lína sem í látleysi sínu höfðar til flestra. Þetta fallega postulínsstell er með grannri 24 karata gull rönd, auk þess er hvítur blúndubekkur undir röndinni sem gefur því þetta rómantíska og klassíska yfirbragð.

 

Bridal Gold má fara í uppþvottavél.

Fæst einnig með platinu rönd

stell gray background bridal platinum.jp

Bridal Platinum

Bridal Platinum, eins og Bridal Gold er sérlega vinsælt matarstell. 

Bridal Platinum er rómantísk lína sem í látleysi sínu höfðar til margra og platinum röndin gerir það nútímalegt og passar vel við allt.

Bridal Platinum má fara í uppþvottavél.

Fæst eining með gull rönd

stell gray background classic gold.jpg

Classic Gold

Classic Gold er nýjasta viðbótin í postulíns borðbúnaði í BORÐ FYRIR TVO.

 

Classic Gold er sérlega klassískt og sparilegt matarstell. Það sem gerir þessa línu einstaklega sparilega er vegleg 5mm 24 karata gull rönd sem er með upphleyptu munstri og gefur línunni sérstakt yfirbragð og mikla fágun.

 

Classic Gold má fara í uppþvottavél.

Fæst einnig með platinu rönd

stell gray background classic platinum.j

Classic Platinum

Classic Platinum er sérlega klassískt og sparilegt matarstell.

 

Það sem gerir þessa línu einstaklega sparilega er vegleg 5mm platinum rönd sem er með upphleyptu munstri og gefur línunni sérstakt yfirbragð og mikla fágun.

 

Classic Platinum má fara í uppþvottavél.

Fæst einnig með platinu rönd

elegance-gray.jpg

Elegance

Elegance postulínsstellið hefur verið í sölu í BORÐ FYRIR TVO síðan 2010 og er í stöðugri sókn.

 

Elegance, er eins og nafnið gefur til kynna, stílhreint og fágað.

 

Er með 5mm platínu rönd og má fara í uppþvottavél.

getimage%20(66)_edited.jpg

Bitz

Bridal Platinum, eins og Bridal Gold er sérlega vinsælt matarstell. 

Bridal Platinum er rómantísk lína sem í látleysi sínu höfðar til margra og platinum röndin gerir það nútímalegt og passar vel við allt.

Bridal Platinum má fara í uppþvottavél.

Fæst eining með gull rönd

MG_6047-1024x683 (1).jpg

Bunzlau

Borð Fyrir Tvo er Authorized Reseller á handgerða Bunzlau matar- og kaffi-stellinu frá Póllandi.

 

Þekkt fyrir mikil gæði, Bunzlau er án efa vinsælasta matarstellið á Íslandi. Eitt af því sem einkennir Bunzlau er hinn mikli fjöldi munstra og eininga sem það býður uppá.

Vegna umfangs Bunzlau, þá biðjum við viðskiptavini að koma við hjá okkur á Grandagarði 33 (BOHO) til að skoða þetta magnaða stell.

bottom of page