Sérvalið matarstell fyrir 12 manns sem inniheldur vinsælustu hlutina á sérstöku tilboðsverði.
Innihald
12 x Matardiskur
12 x Súpudiskur
1 x Sósubátur
1 x Salatskál
1 x Kartöfluskál
1 x Fat (stórt)
12 x Kaffibollar með undirskál
12 x Kökudiskar
1 x Rjómakanna
1 x Sykurkar
Um matarstellið
Elegance postulínsstellið hefur verið í sölu í BORÐ FYRIR TVO síðan 2010 og er í stöðugri sókn. Elegance, er eins og nafnið gefur til kynna, sérlega stílhreint og fágað. Er með 5mm platínu rönd og má fara í uppþvottavél.